Alþjóðleg ráðstefna um Surtsey
Alþjóðleg vísindaráðstefna í Reykjavík 12.-15. ágúst 2013
Surtseyjarfélagið ásamt fleirum hefur ákveðið að standa fyrir alþjóðlegri vísindaráðstefnu í tilefni þess að liðin eru 50 ár frá upphafi Surtseyjargoss. Ráðstefnan verður haldin í Reykjavík 12.-15. ágúst 2013 og m.a. verður boðið upp á dagsferð til Vestmannaeyja. Sjá nánari upplýsingar á www.surtsey.is.
Síðast uppfært (Sunnudagur, 24. febrúar 2013 21:59)