• Heimsminjar.is
  • Heimsminjar.is
  • Heimsminjar.is
  • Heimsminjar.is
  • Heimsminjar.is
  • Heimsminjar.is
  • Heimsminjar.is
  • Heimsminjar.is
  • Heimsminjar.is
  • Heimsminjar.is
  • Heimsminjar.is
  • Heimsminjar.is
  • Heimsminjar.is
  • Heimsminjar.is
  • Heimsminjar.is
  • Heimsminjar.is
  • Heimsminjar.is
  • Heimsminjar.is
  • Heimsminjar.is
  • Heimsminjar.is
UNESCO
UNESCO

Surtsey á frímerki Sameinuðu þjóðanna

5. maí 2011 gaf Póstþjónusta Sameinuðu þjóðanna út ný frímerki með myndum af sex stöðum á Norðurlöndum sem eru á heimsminjaskrá UNESCO. Þeir staðir sem urðu fyrir valinu eru Surtsey á Íslandi, Krónborgarhöll í Danmörku, Stafkirkjan í Urnes í Noregi, Drottingarhólmahöll í Svíþjóð, Sveaborg-virkið í Helsinki og Struve landmælingarboginn sem liggur frá Hammerfest í Noregi til Svarta hafsins. Verður þetta að teljast mikill heiður og er góð kynning á Surtsey.

Áhugasamir geta skoðað öll frímerkin hér á heimasíðu Póstþjónustu Sameinuðu þjóðanna.

Síðast uppfært (Fimmtudagur, 12. maí 2011 10:54)